Kjör á borðtennismanni og konu ársins fer nú af stað á vegum BTÍ.  Atkvæðisrétt í kjörinu hafa allir virkir leikmenn 16 ára og eldri á styrkleikalista BTÍ hverju sinni, stjórn og varastjórn BTÍ og landsliðsþjálfarar. Hægt verður ...

blog-grid

Styrkleikalisti fyrir 1. nóvember 2016 (nefndur eftir viku 43) hefur verið birtur á vefnum, með fyrirvara um réttar skráningar. Enn á eftir að gera nokkrar minni háttar lagfæringar á örfáum leikmönnum neðarlega í 2. flokki karla og kvenna...

blog-grid

Subway stigamótið í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 10. desember 2016. Keppt verður í punktakeppni, og eldri flokki karla. Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki. Keppt verður með S...

blog-grid

Fimmta og sjötta umferð í 1. deild karla og kvenna voru leiknar í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 4. desember. Að loknum sex umferðum eru KR-A efst og ósigruð bæði í 1. deild karla og kvenna. Stöðuna í deildunum og úrslit úr einst...

blog-grid

Úrslit úr öllum leikjum í 1.-4. umferð í 1. deild karla og kvenna eru komin á vef Tournament Software. Leikir í 2. deild hafa verið lesnir inn ef leikskýrslu hefur verið skilað til formanns mótanefndar. Slóðina fyrir úrslitin má finna und...