• Sat
  11
  Jan
  2020
  10:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Borðtennisdeild BH kynnir Opna Hafnarfjarðarmeistaramótið í borðtennis sem mun fara fram laugardaginn 11. janúar 2020 í stóra salnum í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Strandgötu 53, Hafnarfirði.

  DAGSKRÁ OG FYRIRKOMULAG

  Keppni hefst kl. 10:00 en húsið opnar 09:00.  Sameinaðir verða flokkar karla og kvenna. Keppnisfyrirkomulag verður þannig að keppendum verður skipt upp í deildir eftir styrkleikalista BTÍ.

  Leiknar verða fjórar umferðir svo hver leikmaður fær margar viðureignir yfir daginn.

  Sigurvegari mótsins er sá sem sigrar í efstu deild í síðustu umferðinni. Veitt verða 10.000,- króna peningaverðlaun fyrir þann karl og þá konu sem lenda í efsta sæti. Einnig verða veitt 5.000,- króna peningaverðlaun fyrir þann karl og konu sem lenda í öðru sæti.

  Markmiðið með mótinu er að halda vandað mót í opnum flakki þar sem leikmenn fá marga leiki við aðra leikmenn á öllum aldri á sama getustigi.

  Skráningar sendist til [email protected]. Skráningarfrestur er til kl. 14.00 föstudaginn 10. janúar 2020.

  Þátttökugjöld: 2.000,- krónur á mann. Þátttökugjöldunum verður ráðstafað í verðlaun og til greiðslu fyrir dómgæslu. . Gjaldið greiðist á mótsstað eða inn á bankareikning Borðtennisdeildar BH: Kt.: 620709-0180 og Reikningsnr.  0544-26-16207. Setjið í skýringu við greiðsluna fyrir hvaða leikmann greitt er. Sendið afrit á [email protected]

  Yfirdómari verður auglýstur síðar. Mótsstjórn skipa Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, Tómas Ingi Shelton, Ingimar Ingimarsson og Haukur Hauksson.

 • Sun
  12
  Jan
  2020
  13:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Aldursflokkamót Borðtennisdeildar BH mun fara fram sunnudaginn 12. janúar nk. í stóra salnum í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Strandgötu 53, Hafnarfirði. 

  DAGSKRÁ OG FYRIRKOMULAG

  13:00 Einliðaleikur hnokka f. 2009 og síðar

  14:00 Einliðaleikur táta f. 2009 og síðar

  15:00 Einliðaleikur pilta f. 2007-2008

  15:00 Einliðaleikur telpna f. 2007-2008

  16:00 Einliðaleikur sveina f. 2005-2006

  16:00 Einliðaleikur meyja f. 2005-2006

  17:00 Einliðaleikur drengja f. 2002-2004

  17:00 Einliðaleikur stúlkna f. 2004-2004

  Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 10. janúar nk. kl. 14:00.

  Mælst er til þess að leikmenn leiki í búningum síns félags.Verðlaun verða veitt fyrir fjögur efstu sætin í öllum flokkum.

  Þátttökugjöld: 1.500 krónur á mann. Gjaldið greiðist á mótsstað eða inn á bankareikning Borðtennisdeildar BH: Kt: 620709-0180 0544-26-16207  Setjið í skýringu við greiðsluna fyrir hvaða leikmann greitt er. Sendið afrit á [email protected]

  Senda skal tilkynningu við millifærslu á netfangið [email protected]  og setja inn kennitölu leikmanns, sem greitt er fyrir.

  Mótsstjórn skipa Ingimar Ingimarsson, Tómas Ingi Shelton og Jóhannes Bjarki Urbancic.

  Skráningar og spurningar berist til [email protected]

 • Sat
  18
  Jan
  2020
  13:30Íþróttahús Hagaskóla

  Fjórðu leikjahelgi í deildakeppni BTÍ verður keppt í Íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón Borðtennisdeildar KR.

  Tímaáætlun

  Raflandsdeildin, laugardaginn 18. janúar

  • kl. 13.30 7. umferð í Raflandsdeild karla og kvenna
  • kl. 15.30 8. umferð í Raflandsdeild karla og kvenna
 • Sun
  19
  Jan
  2020
  11:00Íþróttahús Hagaskóla

  Fjórðu leikjahelgi í deildakeppni BTÍ verður keppt í Íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón Borðtennisdeildar KR.

  Tímaáætlun

  2. deild, sunnudaginn 19. janúar

  • kl. 11.00 10. umferð í 2. deild karla
  • kl. 13.00 11. umferð í 2. deild karla
  • kl. 15.00 12. umferð í 2. deild karla
 • Sat
  25
  Jan
  2020
  15:00TBR-húsið

  Borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.

  Dagskrá laugardaginn 25. janúar:

  • Kl. 15:00 Karlaflokkur
  • kl. 16:00 Kvennaflokkur

  Plakat um mótið: Reykjavík International Games 2020 plakat

 • Sat
  08
  Feb
  2020
  13:00TBR-húsið

  Grand Prix mót Coca Cola fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 8. febrúar 2020 í umsjá Borðtennisdeildar Víkings.  Keppt verður í opnum flokkum karla og kvenna.  Leikinn verður einfaldur úrsláttur, fjórar lotur unnar.

  Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti.

  Leikið með 3ja stjörnu plast kúlum.

  Leikið verður einnig í B - keppni fyrir þá keppendur sem tapa í 1. umferð í opnum flokki karla og kvenna.

  Þátttökugjald í mótið er kr. 1500-

  Yfirdómari:  Árni Siemsen

  Mótstjóri:  Pétur Ó. Stephensen

  Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

  Laugardagur 8. febrúar:    kl. 13:00  Opinn flokkur karla

  “          “                 kl. 13:30  Opinn flokkur kvenna

  Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 6. febrúar klukkan 17:00, en dregið verður í mótið í TBR-Íþróttahúsinu. Skráningar berist til Péturs Ó. Stephensen s-8940040/[email protected].

  Bréf um mótið: Grand-prix-Coca-Cola-8-febrúar-2020

  Mótið var á mótaskránni 9. febrúar 2020.

 • Sun
  09
  Feb
  2020
  10:00TBR-húsið

  Aldursflokkamót borðtennisdeildar Víkings verður haldið sunnudaginn 9. febrúar 2020.  Keppt er í riðlum.  Raðað verður í töflu samkvæmt nýjasta styrkleikalista BTÍ.

  Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti.

  Leikið verður með 3ja stjörnu plast kúlum.

  Þátttökugjald í mótið er kr. 1.000-

  Yfirdómari:  Árni Siemsen

  Mótstjóri:  Pétur Ó. Stephensen

  Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

  Sunnudagur  9. febrúar: kl. 10:00  Einliðaleikur hnokka og táta f. 2009 og síðar

    “                 “                    kl. 10:30  Einliðaleikur pilta og telpna f. 2007-2008

  „                 „                    kl. 11:00  Einliðaleikur sveina og stúlkna f. 2005 – 2006

  „                 „                    kl. 11:30  Einliðaleikur drengja og stúlkna f. 2002-2004

  Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 6. febrúar klukkan 17:00, en dregið verður í mótið í TBR-Íþróttahúsinu. Skráningar berist til Péturs Ó. Stephensen s-8940040/[email protected].

  Bréf um mótið: Aldursflokkamót-Víkings-9.-febrúar-2020

  Mótið var á mótaskránni 8. febrúar 2020.

 • Fri
  14
  Feb
  2020
  Sun
  16
  Feb
  2020
  Riga, Lettlandi

  Alþjóðlegt unglingamót, sem Ísland hefur tekið þátt í undanfarin ár.

 • Thu
  20
  Feb
  2020

  ITTF mun bjóða upp á alþjóðlegt dómarapróf 5. mars til 30. apríl.

  Þeir sem hafa áhuga að taka það próf eru beðnir um að senda póst á netfangið [email protected] í síðasta lagi 20. febrúar.

 • Sat
  22
  Feb
  2020
  10:00TBR-húsið

  Tímaáætlun fyrir 5. og síðustu leikjahelgina í deildakeppninni. Leikið er í TBR-húsinu í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.

  Að lokinni keppni verður verðlaunaafhending fyrir deildina og fá þrjú efstu liðin verðlaun.

  Raflandsdeild karla og kvenna, laugardaginn 22 febrúar 2020: kl. 10:00  9. umferð  í Raflandsdeild karla og kvenna. kl. 11:30 10. umferð  í Raflandsdeild karla og kvenna.

  2. deild, laugardaginn 22. febrúar 2020: kl. 13:00  13. umferð. kl. 14:30  14. umferð.

 • Fri
  28
  Feb
  2020
  17:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Íslandsmótið í borðtennis 2020 fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53 í Hafnarfirði 28. febrúar til 1. Mars. Mótið er í umsjá Borðtennisdeildar BH sem heldur mótið fyrir hönd Borðtennissambands Íslands. Leikið verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik.

  DAGSKRÁ

  Föstudagur 28. febrúar
  17.00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur mótið 17.10 Tvíliðaleikur kvenna & karla

  Öllum spurningum varðandi mótið skal beint til ​[email protected] undir yfirskriftinni “Fyrirspurn.”

 • Sat
  29
  Feb
  2020
  09:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Íslandsmótið í borðtennis 2020 fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53 í Hafnarfirði 28. febrúar til 1. Mars. Mótið er í umsjá Borðtennisdeildar BH sem heldur mótið fyrir hönd Borðtennissambands Íslands. Leikið verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik.

  DAGSKRÁ

  Laugardagur 29. febrúar
  09.00 Tvenndarleikur
  10.00 Meistaraflokkur karla
  11.00 Meistaraflokkur kvenna
  12.00 1. flokkur karla
  13.00 1. flokkur kvenna
  14.00 2. flokkur kvenna
  15.00 2. flokkur karla – Efri helmingur (*)
  16.00 2. flokkur karla – Neðri helmingur (*)

  *2. Flokkur karla verður settur í gang í tveimur hlutum vegna keppendafjölda. Efri helmingur töflunnar verður ræstur klukkan 15.00 og neðri helmingur töflunnar verður ræstur klukkan 16.00. Þetta verður auglýst nánar þegar drátturinn liggur fyrir.

  Öllum spurningum varðandi mótið skal beint til ​[email protected] undir yfirskriftinni “Fyrirspurn.”

 • Sun
  01
  Mar
  2020
  11:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Íslandsmótið í borðtennis 2020 fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53 í Hafnarfirði 28. febrúar til 1. Mars. Mótið er í umsjá Borðtennisdeildar BH sem heldur mótið fyrir hönd Borðtennissambands Íslands. Leikið verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik.

  DAGSKRÁ

  Sunnudagur 1. mars
  11.00 Undanúrslit Tvíliðaleikur kvenna og karla
  11.40 Úrslit Tvíliðaleikur kvenna og karla
  12.20 Undanúrslit 1. og 2. flokkur kvenna og karla
  13.00 Úrslit 1. og 2. flokkur kvenna og karla
  13.40 Undanúrslit Meistaraflokkur kvenna og karla
  14.20 Úrslit Meistaraflokkur kvenna og karla
  15.00 Verðlaunaafhending

  Öllum spurningum varðandi mótið skal beint til ​[email protected] undir yfirskriftinni “Fyrirspurn.”

 • Sat
  07
  Mar
  2020
  09:00Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Íslandsmót í flokkakeppni unglinga í borðtennis 2020 fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu laugardaginn 7. mars 2020. Borðtennissamband Íslands verður umsjónaraðili mótsins að þessu sinni.

  Aldursflokkar

  Keppt verður í eftirtöldum aldursflokkum drengja og stúlkna, skv. reglugerð um flokkakeppni:

  • Piltar og telpur fædd 2007 og síðar (13 ára og yngri)
  • Sveinar og meyjar fædd 2005-2006 (14-15 ára)
  • Drengir og stúlkur fædd 2002-2004 (16-18 ára)

  Dagskrá

  Laugardagur 7. mars 2020

  09:00  Piltar fæddir 2007 og síðar

  09:30  Meyjar fæddar 2005-2006

  11:30  Telpur fæddar 2007 og síðar

  12:00  Sveinar fæddir 2005-2006

  15:00 Drengir fæddir 2002-2004

  15:00  Stúlkur fæddar 2002-2004

  Keppnisfyrirkomulag

  Hverju félagi er heimilt að tilkynna eins mörg lið til þátttöku í hvern flokk og það óskar eftir.  Liðum skal þá raðað eftir styrkleika A, B, C o.s.frv. Að lágmarki eru tveir leikmenn í liði. Hver keppandi má aðeins leika í einu liði í einum flokki.

  Keppt er skv. Corbillion fyrirkomulagi: Tveir einliðaleikir (A:X, B:Y), tvíliðaleikur, og síðan aftur tveir einliðaleikir (A:Y, B:X) ef þörf krefur. Þrjá vinninga þarf til að vinna leik.

  Leikið verður í riðlum og síðan er leikið upp úr riðlunum með einföldum útslætti ef fleiri en 6 lið eru skráð í sama flokk.  Raðað verður í riðla eftir styrkleika þeirra leikmanna sem skráðir eru í liðin skv. nýjasta styrkleikalista BTÍ.

  Verðlaun verða veitt fyrir fjögur efstu sætin í hverjum flokki.

  Leikið verður með Stiga hvítum 3ja stjörnu kúlum á 10 keppnisvöllum.

  Mælst er til þess að leikmenn leiki í búningum síns félags.

  Skráning og þátttökugjöld

  Þáttökugjald í flokkakeppnina er kr. 3.600 á lið. Greiðsla leggist inn á reikning Borðtennissambands Íslands sem er 0334-26-050073, kt. 581273-0109.  Greiðsla er staðfesting á þátttöku og skal þátttökugjaldið greiðast um leið og skráning en í síðasta lagi fyrir upphaf keppni. Tilkynning um greiðslu skal send á netfangið [email protected] og skal koma fram fyrir hvaða leikmann/lið er verið að greiða.

  Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 5. mars 2020 kl. 17.00.

  Skila þarf kennitölu allra keppenda í síðasta lagi á mótsdag!

  Mótstjórn

  Ingimar Ingimarsson, gsm 861-8458, [email protected]

  Hlöðver Steini Hlöðversson, gsm. 824 3738 , [email protected]

  Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, gsm 868-6873, [email protected]

  Yfirdómari: Nafn yfirdómara verður tilkynnt síðar.

  Dregið verður í mótið á Fasteignasölunni Borg, Síðumúla 23, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 5. mars kl. 20:00. Drátturinn verður birtur á vef Tournament Software að loknum drætti.

  Bréf um mótið er að finna hér

   

 • Sat
  21
  Mar
  2020
  10:00TBR-húsið

  Uppfært 18.3. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu í samráði við félagið sem heldur mótið. Verður tilkynnt um nýja dagsetningu strax og hún liggur fyrir en það ræðst af ákvörðunum almannavarna.

  ----------------------------------------------------------------------------------------------------

  Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna fer fram í TBR- Íþróttahúsinu  laugardaginn 21. mars 2020.

  Dagskrá mótsins:

  Laugardagur 21.mars

  kl. 10:00  Tvíliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára

  kl. 10:00  Tvíliðaleikur karla og kvenna 50-59 ára

  kl. 10:00  Tvíliðaleikur karla og kvenna 60-69 ára

  kl. 10:00  Tvíliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri

  kl. 11:00  Tvenndarleikur 40 ára og eldri

  kl. 11:30  Einliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára

  kl. 11:30  Einliðaleikur karla og kvenna 50-59 ára

  kl. 11:30  Einliðaleikur karla og kvenna 60-69 ára

  kl. 11:30  Einliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri

  Mótshaldari er Borðtennisdeild Víkings.

  Yfirdómari:  Árni Siemsen

  Skráningargjald er kr. 1.500 í einstaklingskeppnina og kr. 2.000 fyrir parið í tvíliðaleik.

  Síðasti skráningardagur er 18. mars kl. 17.00 í síma 8940040 -Pétur/e.mail [email protected]

  Dregið verður í mótið í TBR- Íþróttahúsinu fimmtudaginn 19. mars kl. 18.00.

  Bréf um mótið:

 • Sat
  21
  Mar
  2020
  15:00TBR-húsið

  Uppfært 18.3. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu í samráði við félagið sem heldur mótið. Verður tilkynnt um nýja dagsetningu strax og hún liggur fyrir en það ræðst af ákvörðunum almannavarna.

  -------------------------------------------------------------------------------

  Mótið verður haldið 21. mars en ekki 22. mars, eins og áður hafði verið auglýst.

  Lokamót Grand Prix mótaraðar BTÍ 2020 fer fram laugardaginn 21. mars í TBR-Íþróttahúsinu.

  Dagskrá mótsins:

  Kl.  15:00  8 manna úrslit karla og kvenna

  Kl.  15:30  Undanúrslit karla og kvenna

  Kl.  16:00  Úrslitaleikur karla og kvenna

   

  Yfirdómari:    Árni Siemsen

  Mótshaldari:  Borðtennisdeild Víkings

  Bréf um mótið: Lokamót Grand Prix 2020

   

 • Thu
  23
  Apr
  2020
  Íþróttamiðstöðin Hvolsvelli

  Frestað vegna samkomubanns yfirvalda.

  Nánari upplýsingar síðar.

 • Sat
  25
  Apr
  2020
  Sun
  26
  Apr
  2020

  Þann 13.3. bárust fréttir um að þessari keppni hefði verið frestað, sjá frétt frá 13.3.

  -------------------------------------------------------------------------------------------------

  Karla- og kvennalandsliðið taka þátt í forkeppni fyrir liðakeppni Evrópumótsins. Leikið verður í túrneringu.

  Staður tilkynntur síðar.

 • Sat
  09
  May
  2020
  Íþróttahús ÍFR, Hátúni 5, Reykjavík

  Mótið var á dagskrá 14. mars en hefur verið flutt fram í maí.

  Nánari upplýsingar síðar en mótið er tilkynnt sem styrkleikamót í 2. flokki.

 • Fri
  15
  May
  2020
  Sun
  17
  May
  2020
  Færeyjar

  Mótið átti að vera í Færeyjum vorið 2020 en það er óstaðfest hvenær það verður haldið.

 • Sat
  30
  May
  2020
  09:30Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Trimmhópur Borðtennisdeildar BH vill bjóða öllum trimm- og öðlingahópum landsins til borðtenniskeppni laugardaginn 30. maí klukkan 9.30 í Íþróttahúsinu við Strandgötu 53. Húsið opnar klukkan 9.00.

  Þátttökugjöld eru engin en ágætt væri ef þátttakendur skráðu sig í gegnum tölvupóstfangið [email protected] en einnig má skrá sig á staðnum.

  Keppnisfyrirkomulag er óákveðið en stefnt er að því að allir fái 4-6 leiki.

  Auglýsing um mótið:

 • Fri
  10
  Jul
  2020
  Sun
  19
  Jul
  2020
  Zagreb, Króatía

  Þessu móti hefur verið frestað vegna COVID-19.

 • Sat
  18
  Jul
  2020

  Frestur til að skila inn breytingatillögum á lögum og reglugerðum fyrir ársþing BTÍ er 21 dögum fyrir þingið (þ.e. 18. júlí nk.). Breytingatillögur skulu sendar á [email protected]  Ekki verður tekið við breytingatillögum eftir þann tíma. BTÍ mun senda breytingatillögur og dagskrá út til kynningar tveimur vikum fyrir þingið.

 • Sat
  08
  Aug
  2020
  13:00ÍSÍ, Laugardal

  Varðandi borðtennisþingið sem BTÍ heldur annað hvort ár, m.a. til að kjósa stjórn, hefði það undir venjulegum kringumstæðum átt að vera eigi síðar en 1. júní nk. Í ljósi aðstæðna (einkum fjölda- og fjarlægðartakmarkana stjórnvalda sem munu gilda út maímánuð) ákvað stjórnin að betra sé að funda eftir hásumarið, þ.e. laugardaginn 8. ágúst nk. kl. 13:00. Fundurinn verður í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík nema annað verði tilkynnt síðar. Möguleikar á útsendingu fundarins til þeirra sem ekki eiga kost á að komast á staðinn verða kannaðir. Auglýsing um þingið verður birt mánuði fyrir þing.

 • Fri
  28
  Aug
  2020
  Sun
  30
  Aug
  2020
  Prianai, Litháen

  Skv. mótaskrá á vef ETTU.

  Norður-Evrópumóti unglinga, sem átti að halda 14.-16. ágúst, hefur verið aflýst.

 • Tue
  01
  Sep
  2020

  Eins og stendur (þann 5. maí) heimila reglur stjórnvalda ekki að úrslitakeppni í deildakeppninni fari fram og skiptir þar mestu að fjarlægðarreglur banna að leikinn sé tvíliðaleikur. Vonandi þróast baráttan við veiruna áfram með réttum hætti á komandi vikum og mánuðum og mun ný stjórn leggja mat á hvort úrslitakeppnin gangi samkvæmt fyrirmælum ráðherra um innanhússíþróttir haustsins eigi síðar en 1. september 2020. Með þessum hætti fá leikmenn og aðrir innan hreyfingarinnar staðfestingu eða niðurfellingu með nægum fyrirvara, út frá gildandi forsendum og geta skipulagt sig miðað við það. Frekari frestanir munu ekki eiga sér stað.

  Ný stjórn BTÍ staðfesti 14.8. ákvörðun fyrri stjórnar um að mótin fari fram.

 • Tue
  01
  Sep
  2020
  17:00

  Akur-A og Samherjar leika um sigur í norðurriðli 2. deildar.

 • Sat
  19
  Sep
  2020
  Íþróttahús Snælandsskóla, Kópavogi

  Frestað frá 18.4. vegna samkomubanns yfirvalda.

  Uppfært 5.5. : Úrslitakeppni 1. og 2. deildar fer fram helgina 19.-20. í sept., undanúrslit á laugardegi og úrslit á sunnudegi, fyrir utan að úrslit 2. deildar verði síðasti leikur laugardags, með fyrirvara.

  Sjá nánar í frétt frá 5.5., 14.8. 2020 og 2.9.2020.

  Tímasetning:

  • kl. 11 undanúrslit 1. deild kvenna
  • kl. 17 undanúrslit 1. deild karla
 • Sat
  19
  Sep
  2020
  13:00Íþróttahús Snælandsskóla, Kópavogi

  Úrslitakeppni 2. deildar var frestað frá 4.4. vegna Corona veirunnar.

  Uppfært 5.5. Úrslitakeppni 1. og 2. deildar fer fram helgina 19.-20. í sept., undanúrslit á laugardegi og úrslit á sunnudegi, fyrir utan að úrslit 2. deildar verði síðasti leikur laugardags, með fyrirvara.

  Sjá nánar í frétt frá 5.5., 14.8. og 2.9. 2020.

  Tímasetning:

  • kl. 13 undanúrslit 2. deild karla
  • kl. 15 úrslitaleikur 2. deild karla
 • Sun
  20
  Sep
  2020
  11:00TBR-húsið

  Frestað frá 2.5. vegna samkomubanns yfirvalda.

  Uppfært 5.5. : Úrslitakeppni 1. og 2. deildar fer fram helgina 19.-20. í sept., undanúrslit á laugardegi og úrslit á sunnudegi, fyrir utan að úrslit 2. deildar verði síðasti leikur laugardags, með fyrirvara.

  Sjá nánar í frétt frá 5.5., 14.8. og 2.9. 2020.

  Keppni hefst kl. 11:00 í karla- og kvennaflokki, leikið verður á tveimur völlum. Keppendur geta mætt til upphitunar kl. 9:30.

  Verðlaunaafhending fer fram að loknum báðum viðureignum en verðlaunaafhending er áætluð um kl. 13:00-13:30.

 • Sat
  03
  Oct
  2020
  10:00Íþróttahús Snælandsskóla, Kópavogi

  Laugardaginn 3. október verða spilaðar umferðir 1-2 í 1. deild karla og kvenna. Leikir í karlaflokki hefjast kl. 10:00 og leikir í kvennaflokki hefjast kl. 14:00.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/umferdarodun-keldudeildar-karla-og-kvenna/

 • Sun
  04
  Oct
  2020
  10:00Íþróttahús Snælandsskóla, Kópavogi

  Sunnudaginn 4. október kl. 10:00 verður leikið í 2. deild karla – suðurriðli. Leiknar verða tvær umferðir.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/2-deild-umferdir/

 • Sat
  10
  Oct
  2020
  Sun
  11
  Oct
  2020
  10:00KR-heimilið og Íþróttahús Hagaskóla

  6.10.2020.
  Vegna hertra sóttvarnarráðstafana á höfuðborgarsvæðinu er ekki talið vera forsvaranlegt að halda Íslandsmót unglinga helgina 10.-11. október eins og fyrirhugað var, en sóttvarnarlæknir biður um að íþróttaviðburðum verði frestað um 2 vikur.

  Mótanefnd mótsins heldur í vonina um að hægt verði að halda mótið fyrir áramót og mótinu hefur því ekki verið aflýst að svo stöddu. 

  --------------------------------------------------------------------------------------------------

  Þann 5. október var birt frétt á fréttasíðunni um breytt fyrirkomulag keppni vegna COVID-19 takmarkana. Keppni í 16-18 ára flokki verður í Íþróttahúsi Hagaskóla en önnur keppni í KR-heimilinu.

  Skráningarfrestur er framlengdur til kl. 22 mið. 7. október en dregið verður fimmt. 8. okt. kl. 20.

  Textinn hér fyrir neðan er úr upphaflega bréfinu, sem var sent út 20. september 2020.


  Íslandsmót unglinga í borðtennis 2020 fer fram í KR-heimilinu við Frostaskjól 10.-11. október 2020 en mótinu var frestað frá því mars vegna COVID-19 faraldursins. Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar KR.

   

  Leikið verður í fjórum aldursflokkum drengja og stúlkna í einliðaleik og þremur aldursflokkum í tvíliðaleik og tvenndarkeppni sbr. reglugerð Borðtennissambands Íslands um Íslandsmót.

  Laugardaginn 10. október verður leikið til úrslita í tvenndarkeppni og keppt í riðlum í einliðaleik. Leikið verður upp úr riðlum fram að undanúrslitum.

  Sunnudaginn 11. október verður leikið í tvíliðaleik og til úrslita í einliðaleik.

  Dagskrá lýkur með sameiginlegri verðlaunaafhendingu fyrir alla flokka.

   

  Dagskrá

   

  Laugardagur 10. október

  Setningarathöfn kl. 10

  Tvenndarkeppni til úrslita:

  10.15 Tvenndarkeppni 13 ára og yngri, fædd 2007 og síðar

  10.15 Tvenndarkeppni 14-15 ára, fædd 2005-2006

  13.00 Tvenndarkeppni 16-18 ára, fædd 2002-2004

   

  Einliðaleikur að undanúrslitum:

  10.30 Einliðaleikur hnokka -11 ára, fæddir 2009 og síðar

  10.30 Einliðaleikur táta -11 ára, fæddar 2009 og síðar

  11.00 Einliðaleikur telpna 12-13 ára, fæddar 2007-2008

  12.00 Einliðaleikur pilta 12-13 ára, fæddir 2007-2008

  13.00 Einliðaleikur sveina 14-15 ára, fæddir 2005-2006

  13.00 Einliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2005-2006

  14.30 Einliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2002-2004

  15.00 Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2002-2004

   

  Sunnudagur 11. október

  Tvíliðaleikur:

  10.00 Tvíliðaleikur pilta -13 ára, fæddir 2007 og síðar

  10.00 Tvíliðaleikur telpna -13 ára, fæddar 2007 og síðar

  10.00 Tvíliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2002-2004

  11.00 Tvíliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2002-2004

  11.00 Tvíliðaleikur sveina 14-15 ára, fæddir 2005-2006

  11.00 Tvíliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2005-2006

  Einliðaleikur undanúrslit og úrslit:

  12.30 Einliðaleikur hnokka -11 ára, fæddir 2009 og síðar

  12.30 Einliðaleikur táta -11 ára, fæddar 2009 og síðar

  12.30 Einliðaleikur telpna 12-13 ára, fæddar 2007-2008

  13.15 Einliðaleikur pilta 12-13 ára, fæddir 2007-2008

  13.15 Einliðaleikur sveina 14-15 ára, fæddir 2005-2006

  13.15 Einliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2005-2006

  14.00 Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2002-2004

  14.00 Einliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2002-2004

  Verðlaunaafhending í öllum flokkum verður sunnudaginn 11. október að loknum úrslitaleikjum.

   

  Fyrirkomulag keppni

  Keppt verður í riðlum í einliðaleik og síðan leikið upp úr riðlum með einföldum útslætti. Í tvíliðaleik og tvenndarkeppni er leikið með einföldum útslætti nema ef þrjú pör eru skráð til leiks, þá er keppt í riðli, skv. reglugerð um Íslandsmót. Ef eingöngu tveir keppendur eru skráðir í flokk í einliðaleik fer úrslitaleikurinn fram sunnudaginn 11. október. Þrjár unnar lotur þarf til að vinna leik. Við röðun í mótið verður farið eftir nýjasta styrkleikalista BTÍ. Leikið verður á Butterfly borðum með hvítum þriggja stjörnu Stiga plastkúlum. Mælst er til þess að leikmenn leiki í búningum síns félags. Verðlaun verða veitt fyrir fjögur efstu sætin í öllum flokkum.

  Keppendum og áhorfendum er bent á reglur BTÍ um iðkun borðtennis á tímum COVID-19 faraldursins.

   

  Þátttökugjöld og skráning

  Þátttökugjald er 2.500 kr. í einliðaleik og 2.000 kr. fyrir parið í tvíliðaleik og tvenndarkeppni (1.000 kr. á mann). Mælst er til þess að keppendur greiði þátttökugjöld rafrænt á bankareikning nr. 0137-26-008312, kennitala 661191-1129.

  Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 6. október kl. 22.

  Skráningum skal skilað til mótstjórnar með skráningu á vef Tournament Software á slóðinni https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=71249E35-44E9-4B8C-B19E-B64237CC7442. Leiðbeiningar um skráningu í gegnum Tournament Software má finna á vefsíðu BTÍ, www.bordtennis.is. Einnig má skila skráningu í tölvupósti beint til mótsstjórnar, best að það sé gert fyrir félög eða æfingahópa í heild í Excel skjali, sem sent er til formanna og þjálfara.

  Kennitölur skulu fylgja öllum skráningum í samræmi við keppnisreglur BTÍ.

  Dregið verður í mótið í Íþróttahúsi Hagaskóla miðvikudaginn 7. október kl. 20:00. Drátturinn verður birtur á vef Tournament Software að loknum drætti.

  Samkvæmt keppnisreglum mega erlendir ríkisborgarar keppa á Íslandsmóti enda hafi þeir verið búsettir og átt lögheimili á Íslandi í þrjú ár þegar mót fer fram. Viðkomandi einstaklingur verður

  að vera í félagi innan BTÍ.

   

  Mótstjórn

  Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, gsm. 868 68 73, [email protected]

  Ásta M. Urbancic, gsm. 895 96 93, [email protected]  

  Pétur Gunnarsson, gsm. 662 3949, [email protected]

  Skúli Gunnarsson, gsm. 845 25 85, [email protected]

   

  Yfirdómarar: Finnur Hrafn Jónsson og Hannes Guðrúnarson.

  Borðtennissamband Íslands greiðir landsdómurum 500 kr. fyrir hvern leik sem þeir dæma á mótinu. Landsdómarar eru því hvattir til að gefa sig fram við mótsstjórn til að falast eftir dómarastarfi.

   

  Bréf um mótið:

   
   

 • Sat
  17
  Oct
  2020
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Skv. mótaskrá BTÍ.

  Frestað vegna sóttvarnartakmarkana.

 • Sat
  17
  Oct
  2020
  Glerárskóli og Hrafnagil

  1. umferð í norðurriðli 2. deildar skv. mótaskrá.

  Frestað vegna COVID-19.

 • Sat
  24
  Oct
  2020
  TBR-húsið

  Skv. mótaskrá.

 • Sat
  24
  Oct
  2020
  Hrafnagil, Eyjafjörður

  2. umferð í norðurriðli 2. deildar skv. mótaskrá.

 • Fri
  30
  Oct
  2020
  Glerárskóli, Akureyri

  3. umferð skv. mótaskrá.

 • Sat
  31
  Oct
  2020
  Íþróttahúsið Snælandsskóla

  3. og 4. umferð í 1. deild skv. mótaskrá.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/umferdarodun-keldudeildar-karla-og-kvenna/

 • Sun
  01
  Nov
  2020
  Íþróttahúsið Snælandsskóla

  3.-4. umferð í suðurriðli 2. deildar skv. mótaskrá.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/2-deild-umferdir/

 • Sat
  07
  Nov
  2020
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Skv. mótaskrá.

  Mótinu er frestað vegna samkomutakmarkana tengdum COVID-19 faraldrinum.

 • Sun
  08
  Nov
  2020
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Skv. mótaskrá.

  Mótinu er frestað vegna samkomutakmarkana tengdum COVID-19 faraldrinum.

 • Fri
  13
  Nov
  2020
  Glerárskóli, Akureyri

  4. umferð norðurriðils 2. deildar skv. mótaskrá.

 • Sat
  14
  Nov
  2020
  Kópavogur

  Skv. mótaskrá.

 • Sun
  15
  Nov
  2020
  Mon
  16
  Nov
  2020
 • Sat
  21
  Nov
  2020
  Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði

  Skv. mótaskrá.

 • Sun
  22
  Nov
  2020
  Mon
  23
  Nov
  2020
 • Sat
  28
  Nov
  2020
  TBR-húsið

  5. og 6. umferð í 1. deild skv. mótaskrá.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/umferdarodun-keldudeildar-karla-og-kvenna/

 • Sat
  28
  Nov
  2020
  Hrafnagil, Eyjafjörður

  5. umferð norðurriðils 2. deildar skv. mótaskrá.

 • Sun
  29
  Nov
  2020
  TBR-húsið

  5.-6. umferð í suðurriðli 2. deildar skv. mótaskrá.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/2-deild-umferdir/

 • Sat
  05
  Dec
  2020
  Glerárskóli og Hrafnagil

  6. umferð norðurriðils 2. deildar skv. mótaskrá.

 • Sat
  05
  Dec
  2020

  3. og 4. umferð í 1. deild skv. frétt á vef BTÍ 25.10.2020..

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/umferdarodun-keldudeildar-karla-og-kvenna/

 • Sun
  06
  Dec
  2020

  Ný dagsetning fyrir 3.-4. umferð í suðurriðli 2. deildar skv. frétt á vef BTÍ 25.10.2020.

  Leikirnir voru áður á dagskrá 1.11.2020 skv. mótaskrá.

  Sjá má hvaða leikir fara fram á slóðinni https://bordtennis.is/2-deild-umferdir/

 • Sat
  12
  Dec
  2020
  TBR-húsið

  Mótið er fellt niður í ljósi aðstæðna í samfélaginu og verður það ekki haldið jafnvel þó að ný reglugerð 9. des. muni heimila keppnishald á ný.

 • Sun
  13
  Dec
  2020

  Kosning borðtennismanns og borðtenniskonu ársins 2020 verður eins og undanfarin ár rafræn og lýkur henni á miðnætti sunnudaginn 13. desember.

  Allir þeir sem eru 16 ára og eldri og eru á styrkleikalista BTÍ hafa atkvæðisrétt.  Einnig stjórn BTÍ, varastjórn og landsliðsþjálfarar.

  Rafræna kosningin fer fram hér.

 • Sat
  19
  Dec
  2020
  Sun
  20
  Dec
  2020
  10:00KR-heimilið

  Mótið var fellt niður vegna sóttvarnartakmarkana vegna kórónaveirufaraldursins.

  Þetta var þriðja og síðasta tilraun til að halda mótið á þessu ári.