Síðustu umferðirnar í A riðli 2. deildar karla fara fram sunnudaginn 21. janúar nk. Síðustu umferðarinar í B riðli 2. deildar karla fara fram helgina 17. og 18. febrúar nk. hjá Víkingum í TBR húsinu.
Umferðirnar fara fram í aðstöðu borðtennisdeildar BH í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Umsjón hefur borðtennisdeild BH. Allar viðureignir verða spilaðar á sama tíma. Leikjum verður ekki flýtt í Raflandsdeildinni.
Tímaáætlun fyrir 2. deild karla A riðill sunnudaginn 21. janúar 2018
7. og 8. umferð kl. 13.00
KR B – BH B
Víkingur D – KR D
9. og 10. umferð kl. 15:00
KR D – BH B
KR B – Víkingur E