Borðtennisdeild BH heldur afreksæfingabúðir sunnudaginn 29. apríl í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. BH-ingar hafa boðið þeim leikmönnum, sem náðu góðum árangri á aldursflokkamóti BH í janúar, þátttöku í æfingabúðunum.