Aldursflokkamót Dímonar, sem er aldursflokkamót í mótaröð BTÍ  verður haldið, fyrsta vetrardag sem er laugardagurinn 22. október  2016 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli og hefst kl. 11:00.

Dagskrá mótsins:

  1.   11:00 Einliðaleikur hnokkar f. 2006 og yngri
  2.   11:00 Einliðaleikur tátur f. 2006 og yngri
  3.   11:15 Einliðaleikur piltar f. 2004 -2005
  4.   11:15 Einliðaleikur telpur f . 2004 -2005
  5.   11:45 Einliðaleikur sveinar f. 2002-2003
  6.   11:45 Einliðaleikur meyjar f. 2002-2003
  7.   11:45 Einliðaleikur drengja f. 1999-2001
  8.   11:45 Einliðaleikur stúlkna f. 1999 -2001

Skráningargjald er kr. 800,- á þátttakanda.                                 

Kennitölur þurfa að fylgja skráningum.

Síðasti skráningardagur er föstudaginn 21. október  kl. 21:00 og skal skráningum skilað til [email protected]

Nánari upplýsingar eru í frétt frá 17. okt.