Fyrsta leikjahelgi keppnistímabilsins í 1. deild karla og kvenna og 2. deild karla verður í Íþróttahúsi Hagaskóla 29.-30. september.
Keppni laugardaginn 29. september hefst kl. 13.30. Leiknar verða tvær umferðir í 1. deild kvenna og í A-riðli 2. deildar karla. Seinni umferðin hefst kl. 15.30.
Sjá má lista yfir liðin sem mætast á hægri spássíu síðunnar.