Aðra leikjahelgi í deildakeppni BTÍ verður keppt í Íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón Borðtennisdeildar KR.
Tímaáætlun
Raflandsdeildin, laugardaginn 19. október
- kl. 13.30 3. umferð í Raflandsdeild karla og kvenna
- kl. 15.30 4. umferð í Raflandsdeild karla og kvenna