HM 2020 átti upphaflega að fara fram 22.-29. mars en var frestað vegna COVID-19 veirunnar.

Stefnt var á að halda mótið 21.-28. júní í staðinn en frestað til 27.9. – 4.10. Skv. vef ITTF hefur mótinu enn verið frestað til 28.2. – 7.3.2021. Ákveðið var í desember 2020 að aflýsa mótinu.