Uppfært 18.3. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu í samráði við félagið sem heldur mótið. Verður tilkynnt um nýja dagsetningu strax og hún liggur fyrir en það ræðst af ákvörðunum almannavarna.
—————————————————————————————————-
Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna fer fram í TBR- Íþróttahúsinu laugardaginn 21. mars 2020.
Dagskrá mótsins:
Laugardagur 21.mars
kl. 10:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára
kl. 10:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 50-59 ára
kl. 10:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 60-69 ára
kl. 10:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri
kl. 11:00 Tvenndarleikur 40 ára og eldri
kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára
kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 50-59 ára
kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 60-69 ára
kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri
Mótshaldari er Borðtennisdeild Víkings.
Yfirdómari: Árni Siemsen
Skráningargjald er kr. 1.500 í einstaklingskeppnina og kr. 2.000 fyrir parið í tvíliðaleik.
Síðasti skráningardagur er 18. mars kl. 17.00 í síma 8940040 -Pétur/e.mail [email protected]
Dregið verður í mótið í TBR- Íþróttahúsinu fimmtudaginn 19. mars kl. 18.00.
Bréf um mótið: