Íslandsmót öldunga í borðtennis 2021 fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3, laugardaginn 21. febrúar 2021. Mótið er í umsjón Borðtennisdeildar KR.

Leikið verður í fjórum aldursflokkum karla og kvenna í einliðaleik, fjórum aldursflokkum í tvíliðaleik og einum aldursflokki í tvenndarkeppni sbr. reglugerð Borðtennissambands Íslands um Íslandsmót.

 

Dagskrá

13.15 Tvenndarkeppni  40 ára og eldri, fædd 1981 og fyrr

 

14.15 Tvíliðaleikur karla 40-49 ára, fæddir 1972-1981

14.15 Tvíliðaleikur kvenna 40-49 ára, fæddar 1972-1981

14.15 Tvíliðaleikur karla 50-59 ára, fæddir 1962-1971

14.15 Tvíliðaleikur kvenna 50-59 ára, fæddar 1962-1971

14.15 Tvíliðaleikur karla 60-69 ára, fæddir 1952-1961

14.15 Tvíliðaleikur kvenna 60-69 ára, fæddar 1952-1961

14.15 Tvíliðaleikur karla 70 ára og eldri, fæddir 1951 og fyrr

14.15 Tvíliðaleikur kvenna 70 ára og eldri, fæddar 1951 og fyrr

 

15.15 Einliðaleikur karla 40-49 ára, fæddir 1972-1981

15.15 Einliðaleikur kvenna 40-49 ára, fæddar 1972-1981

15.15 Einliðaleikur karla 50-59 ára, fæddir 1962-1971

15.15 Einliðaleikur kvenna 50-59 ára, fæddar 1962-1971

15.15 Einliðaleikur karla 60-69 ára, fæddir 1952-1961

15.15 Einliðaleikur kvenna 60-69 ára, fæddar 1952-1961

15.15 Einliðaleikur karla 70 ára og eldri, fæddir 1951 og fyrr

15.15 Einliðaleikur kvenna 70 ára og eldri, fæddar 1951 og fyrr

 

Verðlaunaafhending verður að loknum úrslitaleikjum.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 17. febrúar kl. 22.

Dregið verður í mótið í Íþróttahúsi Hagaskóla fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20:00.

Bréf um mótið: Íslandsmót-öldunga-í-borðtennis-2021-1