Kosning borðtennismanns og borðtenniskonu ársins 2020 verður eins og undanfarin ár rafræn og lýkur henni á miðnætti sunnudaginn 13. desember.

Allir þeir sem eru 16 ára og eldri og eru á styrkleikalista BTÍ hafa atkvæðisrétt.  Einnig stjórn BTÍ, varastjórn og landsliðsþjálfarar.

Rafræna kosningin fer fram hér.