Miðvikudaginn 2. júní leika Víkingur-B og KR-B um sæti í 1. deild karla, Keldudeildinni, næsta keppnistímabil eins og kveðið er á um í reglugerð um flokkakeppni BTÍ.

Leikurinn fer fram í íþróttahúsi við Strandgötu og hefst kl. 19:00.

Leikurinn hafði áður verið auglýstur 26. maí.