Mótið átti upphaflega að vera 29. apríl en var flýtt til 22. apríl þar sem TBR-húsið var upptekið 29. apríl.

Dagskrá mótsins:

Sunnudagur 22. Apríl kl: 10:00 – Drengir 11 ára og yngri

„          „      „           kl: 10:00 –  Stúlkur  11 ára og yngri

„          „       „          kl: 10:30 –  Drengir 12-13 ára

„          „       „          kl: 10:30 –  Stúlkur 12-13 ára

„          „       „          kl: 11:00 –  Drengir 14-15 ára

„          „       „          kl. 11:00 –  Stúlkur 14-15 ára

„                              kl. 11:30 –  Drengir 16-18 ára

„          „       „          kl. 11:30 –  Stúlkur  16-18 ára

 

Keppnisfyrirkomulag er þannig að keppt verður með úrsláttarfyrirkomulagi, þó þannig að keppt verður um hvert sæti, sbr. reglugerð um aldursflokkamótaröðina.

Leikið verður með Stiga 3ja stjörnu kúlum.  Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sætin í hverjum flokki

Bréf um mótið: Lokamót aldursflokkamótaraðarinnar 2018