Uppfært 18.3. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu í samráði við félagið sem heldur mótið. Verður tilkynnt um nýja dagsetningu strax og hún liggur fyrir en það ræðst af ákvörðunum almannavarna.

——————————————————————————-

Mótið verður haldið 21. mars en ekki 22. mars, eins og áður hafði verið auglýst.

Lokamót Grand Prix mótaraðar BTÍ 2020 fer fram laugardaginn 21. mars í TBR-Íþróttahúsinu.

Dagskrá mótsins:

Kl.  15:00  8 manna úrslit karla og kvenna

Kl.  15:30  Undanúrslit karla og kvenna

Kl.  16:00  Úrslitaleikur karla og kvenna

 

Yfirdómari:    Árni Siemsen

Mótshaldari:  Borðtennisdeild Víkings

Bréf um mótið: Lokamót Grand Prix 2020