Íslandsmótið 2019 verður í umsjón HK og haldið í Íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi.
Fyrri dag mótsins verður leikið til úrslita í tvenndarleik og fram að undanúrslitum í öðrum flokkum. Seinni daginn verður leikið til úrslita í öðrum flokkum en tvenndarleik.
Nánari upplýsingar má sjá í frétt frá 18. febrúar.
Dagskrá laugardaginn 2. mars:
• 10.00 Tvenndarkeppni, leikið til úrslita
• 10:00 Einliðaleikur 2. flokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
• 12:00 Tvíliðaleikur karla, leikið fram að undanúrslitum
• 12:00 Tvíliðaleikur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
• 13:00 Einliðaleikur 2. flokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
• 13:00 Einliðaleikur meistaraflokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
• 14:00 Einliðaleikur meistaraflokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
• 14:30 Einliðaleikur 1. flokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
• 14:30 Einliðaleikur 1. flokkur karla, leikið fram að undanúrslitum