Unglingalandsliðið verður sent á Norður-Evrópumót unglinga. Farið er út 24. júní og heim 29. júní en mótið fer fram 26.-28. júní.

Að loknu mótinu, 28.-30. júní verður haldið þjálfaranámskeið, sem þrír íslenskir þjálfarar sækja, Ingimar Ingimarsson, Kristján Viðar Haraldsson og Tómas Ingi Shelton.

Heimasíða mótsins: http://www.lauatennis.ee/web/node/1504.