Borðtennismót Reykjavíkurleikanna (Reykjavík international games) fer fram 26. janúar. Leikið verður í TBR-húsinu og er í umsjón Borðtennisdeildar Víkings.

Dagskrá laugardaginn 26. janúar:

  • Kl. 15:00 Karlaflokkur
  • Kl. 16:00 Kvennaflokkur

Yfirdómari Árni Siemsen

Mótið er boðsmót.

Plakat um mótið: Reykjavík International Games 2019 plakat