KR-C og Víkingur-E/Örninn mættust í 2. umferð 2. deildar karla í TBR-húsinu í kvöld. Þessum leik var frestað í síðustu viku og fluttur á milli staða. KR-C hafði sigur 4-3.

Úrslit úr einstökum leikjum

Víkingur-E/Örninn – KR-C 3-4
Pétur Stephensen – Guðrún G Björnsdóttir 3-1
Jónas Marteinsson – Breki Þórðarson 0-3
Sigurður Herlufsen – Sigrún Ebba Tómasdóttir 2-3
Árni Siemsen/Jónas – Breki/Sigrún 2-3
Jónas Marteinsson – Guðrún G Björnsdóttir 3-0
Pétur Stephensen – Sigrún Ebba Tómasdóttir 3-0
Sigurður Herlufsen – Breki Þórðarson 1-3

ÁMU