Grand Prix mót og unglingamót KR í aldursflokkum 15 ára og yngri verður haldið sunnudaginn 22. janúar í KR-heimilinu við Frostaskjól. Mótið er á mótaskrá þann 21. janúar en þar sem borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna verður þann dag...

Þann 11. janúar verður leikin 6. umferð í 1. deild karla, sem er upphafsumferðin í seinni hluta deildarinnar. Í TBR-húsinu mætast Víkingsliðin innbyrðis. Annars vegar leika Víkingur-A og Víkingur-B, tvö efstu liðin í deildinni. Hins...

Styrkleikalisti fyrir 1. janúar 2012 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar.    Frá því að síðasti listi var birtur hafa STIGA mót Víkings 10.12. og leikir í 1....

B O R Ð T E N N I S D E I L D   Í F R Punktamót ÍFR fer fram í íþróttahúsi ÍFR, Hátúni 14, laugardaginn 14. janúar nk. Leikið verður í 2. flokki karla og kvenna.

Í dag fóru fram tveir leikir í 4. umferð 1. deildar kvenna. Í morgun léku Dímon og KR-A í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. KR konur sigruðu 3-1. Síðdegis tók Víkingur á móti KR-B í TBR-húsinu í Laugardal. Víkingur vann 3-0....