blog-grid

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gærkvöldi.  HK A tók á móti Víkingi A í Fagralundi, Kópavogi og Víkingur C tók á móti KR A í TBR húsinu.

Kjartansmót KR í borðtennis fer fram í KR-heimilinu helgina 12.-13. nóvember. Í raun er um þrjú mót að ræða: Unglingamót KR í öllum flokkum 21 árs og yngri fyrir hádegi laugardaginn 12. nóvember. Kjartansmótið í liðakeppni karla og k...

Fyrsta Grand prix mót vetrarins verður haldið í TBR húsinu laugardaginn 5. nóvember nk.

Samkvæmt dagskrá eiga allir þrír leikirnir í 2. umferð í 1. deild karla fara fram miðvikudaginn 26. október.  Hægt er að sjá hvaða leikir eru á dagskrá með því að skoða viðburðadagatal hér til hægri á síðunni. ÁMU

blog-grid

Guðmundur Stephensen spilaði glimrandi vel síðustu helgi með liði sínu Enjoy & Deploy Zoetermeer í hollensku úrvalsdeildinni.