3. deild Suður – frestað
Vegna faraldursins þarf að fresta keppni í 3. deild suður sem fara átti fram 16. janúar. Nýr tími auglýstur síðar.
Til þess að fyrirbyggja allan misskilning þá er þetta riðillinn fyrir austan fjall þar sem Selfoss, Garpur og Dímon taka þátt.