Stjórn BTÍ

Stjórn BTÍ var kosin á ársþingi sambandsins 13. maí 2023. Meðfylgjandi mynd var tekin að loknu ársþingi. Frá vinstri Valdimar Friðriksson, framkvæmdastjóri, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Ingimar Ingimarsson, Sigurjón Ólafsson, Guðrún Gestsdóttir (mynd á síma Auðar) og Már Wolfgang Mixa (mynd á síma Sigurjóns).

No image

Guðrún Gestsdóttir

meðstjórnandi

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir

Formaður

No image

Már Wolfgang Mixa

gjaldkeri

Ingimar Ingimarsson

Varaformaður

Sigurjón Ólafsson

Ritari

Varastjórn BTÍ

Á ársþinginu voru eftirtaldir kosnir í varastjórn

No image

Pétur Stephensen

No image

Bæring Guðmundsson

No image

Jón Gunnarsson