Stjórn BTÍ
Stjórn BTÍ var endurkjörin á ársþingi sambandsins 11. maí 2025. Meðfylgjandi mynd var tekin að á ársþinginu af stjórn. Frá vinstri Már Wolfgang Mixa, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Jóhann Ingi Benediktsson, Guðrún Gestsdóttir, og Sigurjón Ólafsson.

Jóhann Ingi Benediktsson
Meðstjórnandi

Guðrún Gestsdóttir
Gjaldkeri

Már Wolfgang Mixa
varaformaður

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
Formaður

Sigurjón Ólafsson
Ritari
Varastjórn BTÍ
Á ársþinginu voru eftirtaldir kosnir í varastjórn