Aðildarfélög BTÍ

Borðtennisíþróttin er stunduð um allt land. Flest félög er á suðvesturhorninu og Suðurlandi. Eftirfarandi aðildarfélög eru innan Borðtennissambands Íslands. Skoða má staðsetningu félaganna á korti.