Saga BTÍ

Borðtennissamband Íslands var stofnað 12. nóvember 1972 og er undir Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands.

50 ára saga

Í neðangreindum PDF skjölum er að finna úrklippubækur borðtennismannanna Ástu Urbancic og Tómasar Guðjónssonar. Gáfu þau góðfúslegt leyfi sitt til að setja bækurnar inn á vef sambandsins en Finnur ljósmyndari tók myndirnar.

Skrárnar eru æði stórar (um 70 mb) svo nokkurn tíma tekur að hlaða þær inn. Það er þess virði að bíða en þarna er að finna fréttir af borðtennis allt frá árinu 1974. Með tímanum mun söguhorn heimasíðu BTÍ stækka.

Úrklippubók 1

Úrklippubók 1 eftir Ástu Urbancic.

Úrklippubók 2

Úrklippubók 2 eftir Ástu Urbancic.

Úrklippubók 3

Úrklippubók 3 eftir Tómas Guðjónsson.

Úrklippubók 4

Úrklippubók 4 eftir Tómas Guðjónsson.