4. umferð í 1. deild kvenna fer fram í vikunni
Tveir leikir í 4. umferð 1. deildar kvenna fara fram í vikunni. Báðir leikirnir fara fram 8. janúar. Þá tekur A-lið KR á móti HK og B-lið KR á móti BH.
Leikur KR-A og HK fer fram kl. 20.00 en ekki kl. 18.00, eins og stendur í leikjaskránni.
Leik KR-B og BH hefur verið frestað til mán. 13.1. kl. 18.30 vegna fjarveru Sveinu Rósu Sigurðardóttur.
ÁMU (uppfært 6.1.)