Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

4. umferð í 1. deild kvenna hefst á morgun

Skv. leikjaáætlun í 1. deild kvenna hefst keppni í 4. umferð á morgun, 4. janúar. Þá mætast Víkingur og KR-B í TBR-húsinu.

Laugardaginn 7. janúar á KR-A að sækja Dímon heim á Hvolsvelli. Á sama tíma hafa þrír keppendur í liðunum verið boðaðir á landsliðsæfingu og því verður þessum leik væntanlega frestað.

ÁMU

Aðrar fréttir