Skv. leikjaáætlun í 1. deild kvenna hefst keppni í 5. umferð á morgun, 19. janúar. Þá mætast þau tvö lið sem eru taplaus í deildinni, KR-A og Víkingur. Leikurinn fer fram í KR-heimilinu kl. 20.

Föstudaginn 20. janúar mætast svo þau tvö lið sem enn hafa ekki landað sigri í deildinni. KR-B tekur á móti HK í KR-heimilinu. Leikurinn hefst kl. 19.30 en ekki kl. 19.00 eins og auglýst er í leikjaáætlun fyrir 1 deild kvenna.

ÁMU