Í kvöld, miðvikudaginn 9. janúar fór fram 6. umferð í 1. deild karla og 4. umferð í 1. deild kvenna.

Víkingur B tók á móti KR A í TBR húsinu.  Sigraði KR A 4-0.  Víkingur C og D léku innbyrðis og fór sá leikur 4-2 fyrir Víking C.

Einnig fór fram í kvöld 4. umferðin í 1. deild kvenna.  Í HK mættust HK A og KR A og unnu KR A 3-0.  Í KR mættust KR B og Víkingur A og sigraði Víkingur A 3-0.  sjá úrslit í frétt hér að neðan.