Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Grand Prix mót Borðtennisdeildar KR verður haldið 18. janúar

Borðtennisdeild KR heldur Grand Prix mót laugardaginn 18. janúar 2014 í KR-heimilinu við Frostaskjól. Keppni hefst kl. 12.00.

Keppnisflokkar:

kl. 12:00 Opinn flokkur karla

kl. 13:00 Opinn flokkur kvenna

Bréf um mótið: Grand Prix mót KR 18.1.2014

ÁMU

Aðrar fréttir