Evrópumeistaramót unglinga hefst á föstudaginn 15. júlí
Evrópumeistaramót unglinga 2011 er haldið í Kazan í Rússlandi. Mótið hefst föstudaginn 15. júlí og lýkur sunnudaginn 24. júlí. Engir íslenskir unglingar þátt í mótinu að þessu sinni. Íslenskir unglingar tóku síðast þátt í EM unglinga árið 2008.
Skráning í liðakeppni er nokkuð minni en undanfarin ár, enda langt að fara til Kazan. Skráð eru 30-36 lið eftir því um hvaða flokk er að ræða.