Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Okkar keppendur hafa lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Þau Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir og Kristján Ágúst Ármann hafa lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður-Makedóníu. Þau töpuðu leikjum sínum í dag, og komust ekki áfram í einliðaleik og tvenndarleik.

Úrslit úr leikjum 23. júlí:
Einliðaleikur sveina, 3. riðill.
Kristján Ágúst Ármann – Martin Frizel, Litháen 0-3
Kristján Ágúst Ármann – Patryk Zyworonek, Póllandi 0-3

Einliðaleikur meyja, 2. riðill
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir – Nina Skerbinz, Austurríki 0-3

Tvenndarleikur kadetta fæddra 2009-2011, 64 para úrslit
Kristján Ágúst/Guðbjörg Vala – Boris Bonchev/Nina Nikolova, Búlgaríu 1-3

Forsíðumynd frá Jóhannesi Egilssyni og mynd í fréttinni frá Ingimar Ingimarssyni.

Uppfært 24.7.

Aðrar fréttir