Hjálmarsmótið 18. til 19. október – breytt dagsetning
Mótanefnd vekur athygli á því að Hjálmarsmótið verður haldið helgina 18. til 19. október í Hagaskóla. Athugið að þetta er breytt dagsetning.
Hjálmarsmótið telst til stiga í Lokamóti BTÍ og er fyrsta mót vetrarins af fjórum sem telst til stiga.


