Úrslit úr byrjendamóti KR 9. nóvember
Byrjendamót KR var haldið í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 9. nóvember. Keppendur voru 37 frá BH, BM, Garpi, HK, ÍFR, KR, Leikni, Umf. Vísi og Víkingi.
Úrslit úr einstökum flokkum:

1.- 6. bekkur strákar
1. Antoni Ben Powichrowski, HK
2. Hreiðar Birkir Baldvinsson, BM
3.-4. Birkir Berg Bæringsson, Garpi
3.-4. Þór Hechmann Emilsson, HK
1.- 6. bekkur stelpur Sjá mynd á forsíðu.
1. Anna Karen Malmquist, Umf. Vísi
2. Elísabet Ngo Björnsdóttir, KR
3.-4. Nikola Bienkowska, KR
3.-4. Þórdís Gunnarsdóttir, KR

7.- 10. bekkur strákar og stelpur
1. Magnús Loftsson, BH
2. Abdirman Muhanat Abdirman, Leikni
3.-4. Elías Bjarmi Eyþórsson, Víkingi
3.-4. Stefán Bragi Bjarkason, BH

Agnes Lovísa Jóhannsdóttir, ÍFR var ein skráð í flokk stelpna í 7.-10. bekk og spilaði hún með strákunum.


Fullorðinsflokkur karla og kvenna
1. Einar Benediktsson, KR
2. Atli Þór Þorvaldsson, BH
3. Vilborg Jónsdóttir, BH
4. Sigþrúður Ármann, KR
Það voru þrír karlar og tvær konur skráðar í flokk fullorðinna og var spilað í einum flokki.
Öll úrslit úr mótinu má sjá á vef Tournament Software, https://www.tournamentsoftware.com/tournament/8c09b924-0023-449f-8ab4-375e43fbb55b
Myndir af verðlaunahöfum frá Borðtennisdeild KR.
Uppfært 15.11.


