Víkingur vann KR-A í fyrsta úrslitaleiknum í 1. deild kvenna
Víkingur vann KR-A í fyrsta úrslitaleiknum í 1. deild kvenna. Liðin mættust í TBR-húsinu í kvöld og lauk leiknum með 3-1 sigri Víkingskvenna. Úrslit úr einstökum lotum má sjá á vef Tournament Software.
Liðin mætast öðru sinni í Íþróttahúsi Hagaskóla mánudaginn 14. apríl kl. 19. Sigri Víkingskonur í leiknum eru þær Íslandsmeistarar, en annars verður oddaleikur í TBR-húsinu.
Úrslit úr einstökum leikjum
ÁMU (uppfært 12.4.)