ÍFR heldur styrkleikamót í 2. flokki 30. janúar
ÍFR heldur styrkleikamót í 2. flokki laugardaginn 30. janúar. Keppni hefst í 2. flokki karla kl. 10 og í 2. flokki kvenna kl. 14. Skráning er til kl. 16 27. janúar á netfangið [email protected] eða hjá mótanefnd.
Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi bréfi, en því til viðbótar má taka fram að sigurvegarnir í hvorum flokki fyrir sig fá eignabikar. ifr mot 2016
ÁMU