Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrtökumót fyrir Ólympíuleikana 2016 fer fram í Svíþjóð 12.-16. apríl

Úrtökumót Evrópu fyrir Ólympíuleikana í Río de Janeiro í sumar fer fram í Halmstad í Svíþjóð dagana 12.-16. apríl. Upphaflega átti mótið að fara fram í Tyrklandi en var flutt til Svíþjóðar vegna ástandsins í Tyrklandi.

Hægt er að horfa á leiki mótsins á vefnum á slóðinni http://www.laola1.tv/en-int/channel/ettu-olympic-qualification-tournament.

 

ÁMU

Aðrar fréttir