Víkingur-C og Víkingur-D sigruðu í 2. umferð í suðurriðli 2. deildar
Tveir leikir fóru fram í suðurriðli 2. deildar 22. nóvember. Víkingur-C sigraði KR-E 4-1 og Víkingur-D lagði KR-D sömuleiðis 4-1.
Úrslit úr einstökum leikjum
Víkingur-D – KR-D 4-1
- Jónas Marteinsson – Elvar Kjartansson 3-0
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson – Gestur Gunnarsson 3-1
- Sigurður Herlufsen – Aldís Rún Lárusdóttir 1-3
- Jónas/Guðmundur – Aldís/Gestur: 3-0
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson – Elvar Kjartansson 3-0
Víkingur-C – KR-E 4-1
- Hjörtur Magni Jóhannsson – Guðrún Gestsdóttir 3-0
- Kamil Mocek – Finnur Hrafn Jónsson 3-0
- Guðmundur Atli Pálmason – Guðmundur Örn Halldórsson 0-3
- Hjörtur/Atli – Finnur/Guðmundur 3-0
- Kamil Mocek – Guðmundur Örn Halldórsson 3-0
Á forsíðumyndinni má sjá Sigurð Herlufsen, einn leikmanna Víkings-D á eldri mynd.
ÁMU