Landsliðsval – æfingahópur
Ólafur Þór Rafnsson landsliðsþjálfari hefur boðað leikmenn í landslóðshóp til æfinga.
Landsliðshópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Karlar:
| Birgir Ívarsson |
| Björn Gunnarsson |
| Breki Þórðarson |
| Daði Freyr Guðmundsson |
| Davíð Jónsson |
| Gunnar Snorri Ragnarsson |
| Ingi Darvis Rodriguez |
| Jóhannes Bjarki Urbancic |
| Kári Ármannsson |
| Kári Mímisson |
| Magnús Finnur Magnússon |
| Magnús Gauti Úlfarsson |
| Magnús Jóhann Hjartarson |
| Magnús K Magnússon |
| Pétur Marteinn Tómasson |
| Sindri Þór Sigurðsson |
| Skúli Gunnarsson |
| Tómas Ingi Shelton |
Konur:
| Aldís Rún Lárusdóttir |
| Auður Tinna Aðalbjarnardóttir |
| Bergrún Björgvinsdóttir |
| Guðrún Björnsdóttir |
| Kolfinna Bjarnadóttir |
| Sigrún Ebba Urbancic |
Til að byrja með eru æfingar sameiginlegar hjá konum og körlum.
Fyrsta æfing verður haldin miðvikudaginn 8 .mars kl. 19:00 í TBR.
Önnur æfing verður haldin laugardaginn 11. mars kl. 12:00 í TBR.
Ofangreindir leikmenn eru boðaðir á æfingar í landsliðshóp.


