Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit úr einstaklingskeppni á EM unglinga 20. júlí

Keppni í einstaklingsgreinum hélt áfram á EM unglinga þann 20. júlí. Kári Ármannsson og Magnús Gauti Úlfarsson, sem voru þeir einu sem unnu sína viðureign í 1. umferð töpuðu 64 manna úrslitum í tvíliðaleik drengja fyrir pari frá Slóvakíu 0-3. Leikmennirnir í kadettflokki léku flestir í dag og töpuðu sínum leikjum án þess að vinna lotu.

Þann 21. júlí leika íslensku leikmennirnir í B-keppni, sjá neðar á síðunni.

Úrslit íslensku leikmannanna 20. júlí

Kl. 12.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ingi Brjánsson – CICCHITTI, Alessandro (ITA) 0-4 (3-11, 3-11, 4-11, 7-11)

Kl. 15.30 Tvíliðaleikur junior drengir: Magnús Gauti Úlfarsson/Kári Ármannsson – Tibor Spanik/Stefan Peko (SVK) 0-3 (8-11, 7-11, 7-11)

Kl. 18.00 Tvíliðaleikur kadett sveinar: Ingi Brjánsson/Ingi Darvis Rodriquez – HOLLO, Mike/Janz, Fernando (GER) 0-3 (3-11, 6-11, 9-11)

Kl. 18.30 Tvíliðaleikur kadett sveinar: Ísak Indriði Unnarsson/MALLIA, Aidan Dwight (MLT) – Martinko, Tomaz (CZE)/DEGROS, Niclas (BEL) 0-3 (4-11, 3-11, 8-11)

Dagskrá fimmtudaginn 21. júlí

Kl. 10.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ísak Indriði Unnarsson – Filip Radulovic (MNE)

Kl. 10.00 Einliðaleikur kadett sveinar: Ingi Darvis Rodriquez – Martin Petrov (BUL)

Kl. 10.00 Einliðaleikur junior drengir: Kári Ármannsson – ?

Kl. 10.30 Einliðaleikur junior drengir: Ellert Kristján Georgsson – TICA, Jakov (CRO)

Kl. 10.30 Einliðaleikur junior drengir: Magnús Gauti Úlfarsson –  Jan Valenta (CZE)

Kl. 10.30 Einliðaleikur junior drengir: Birgir Ívarsson – Batuhan Zihni Sahin (TUR)

 

ÁMU

Aðrar fréttir