Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Unglingalandsliðið sem fer á Norður-Evrópumótið hefur verið valið

Unglingalandsliðið, sem fer á Norður-Evrópumótið í Eistlandi hefur verið tilkynnt. Leikið verður í liðakeppni og einstaklingskeppni og fer mótið fram í Haapsalu í Eistlandi 26.-28. júní.

Eftirtaldir leikmenn taka þátt í mótinu:

Kadett (sveinar), f. 2003-2005
Arnar Logi Viðarsson, Akri
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Matiss Meckl, Akri
Trausti Freyr Sigurðsson, Umf. Samherjum

Kadett (meyjar), f. 2003-2005
Harriet Cardew, BH
Hildur Marín Gísladóttir, Umf. Samherjum
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
Lóa Floriansdóttir Zink, KR
Þóra Þórisdóttir, KR

Junior (drengir), f. 2002-2000
Ellert Kristján Georgsson, KR
Elvar Kjartansson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Ingi Darvis Rodriguez,  Víkingi
Karl A. Claesson, KR
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Óskar Agnarsson, HK

Junior (stúlkur), f. 2002-2000
Ársól Arnardóttir, KR
Lára Ívarsdóttir, KR
Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi
Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingi

Fararstjórar og þjálfarar
Kristján Viðar Haraldsson
Skúli Gunnarsson
Ásta Melitta Urbancic

Slóð á mótið á vef eistneska borðtennissambandsins: http://www.lauatennis.ee/web/node/1705.

 

ÁMU

Aðrar fréttir