Coca Cola mótið í borðtennis.
Coca Cola mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 23. febrúar.
Í MFl karla léku til úrslita Magnús K. Magnússon Víkingi gegn Tomas Charukevic frá BH
Leikar fór þannig að Magnús sigraði eftir hörkuleik 3 – 2.
Í MFl kvenna léku til úrslita Nevene Tasic Víkingi gegn Agnesi Brynjarsdóttir Víking.
Um hörku leik var að ræða þar sem Nevene sigraði að lokum 3 – 2.
Lóa Zink KR gerði það gott á mótinu þar sem hún sigraði í 1. flokki kvenna og 2. flokki kvenna.
Úrslit voru eftirfarandi:
MFl. karla:
1. Magnús K. Magnússon Víkingur
2. Tomas Charukevic BH
3. Nevene Tasic Víkingur
4. Hlynur Sverrisson Víkingur
MFl kvenna:
1. Nevene Tasic Víkingur
2. Agnes Brynjarsdóttir Víkingur
3. Þórunn Árnadóttir Víkingur
1 flokkur karla:
1. Tomas Charukevic BH
2. Hlynur Sverrisson Víkingur
3-4. Agnes Brynarsdóttir Víkingur
3-4. Pétur Ó. Stephensen Víkingur
2. flokkur kvenna:
1. Lóa Zink KR
2. Þuríður Þöll Bjarnadóttir KR
Eldri flokkur karla:
1 Pétur Ó. Stephensen Víkingur
2 Árni Siemsen Örninn
3 Sigurður Herlufsen Víkingur
2. flokkur karla:
1. Adam Miroslaw BH
2. Hákon Atli Bjarkason ÍFR
3-4. Sigurður Herlufsen Víkingur
3-4. Tómas Zoega ÍFR
1. Flokkur kvenna:
1. Lóa Zink KR
2. Þórunn Árnadóttir Víkingur