Myndir af Íslandsmóti fullorðinna 2019
Yfir 500 myndir af Íslandsmóti fullorðinna 2019 í góðum gæðum eru nú aðgengilegar á myndasíðu BTÍ sem hægt er að hlaða niður. hlekkur á síðuna er hér. Á síðunni eru einnig fjölmargar myndir af síðustu mótum 2018-2019. Myndasöfnin eru sex á síðunni af Íslandsmótinu.
Til þess að fara í einstök myndasöfn af mótinu: