Val landsliða fyrir Arctic mótið
Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn skipa landsliðin, sem leika fyrir Íslands hönd á Arctic mótinu, sem fram fer í TBR-húsinu í Laugardal 17.-19. maí nk. Ísland sendir þrjú karlalið og þrjú kvennalið til leiks á mótinu.
Lið Íslands:
Konur
Ísland-A
Agnes Brynjarsdóttir, Víkingi
Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Nevena Tasic, Víkingi
Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi
Ísland-B
Harriet Cardew, BH
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Lóa Floriansdóttir Zink, KR
Ísland-C
Ársól Clara Arnardóttir, KR
Þóra Þórisdóttir, KR
Lára Ívarsdóttir, KR
Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingi
Karlar
Ísland-A
Magnús Gauti Úlfarsson, BH
Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi
Magnús Jóhann Hjartarson, Víkingi
Ísland-B
Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, BH
Magnús K. Magnússon, Víkingi
Ellert Kristján Georgsson, KR
Ísland-C
Skúli Gunnarsson, KR
Gestur Gunnarsson, KR
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, BH
Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Tómas Ingi Shelton munu stýra liðunum á mótinu.
ÁMU