Styrkleikalisti 1. janúar óbreyttur
Styrkleikalistinn 1. janúar 2021 er óbreyttur frá listanum fyrir 1. desember, þar sem engin mót eða deildarleikir hafa farið fram vegna kórónaveiru faraldursins.
Forsíðumynd af Harriet Cardew frá úrslitakeppninni í Raflandsdeildinni af Facebook síðu BTÍ.