Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Nevena og Magnús Gauti Íslandsmeistarar

Íslandsmótinu í borðtennis 2021 lauk í dag í TBR-Íþróttahúsinu við Gnoðarvog.

Íslandsmótið var fjölmennt þar sem keppendur komu frá félögunum Víkingi, HK, KR, BH, Garpi, Akri og ÍFR.  Mjög góður borðtennis var leikinn á mótinu og er greinilegt að borðtennis íþróttin er á mikilli uppleið á Íslandi.

Sigurvegari
Íslandsmótsins er Nevena Tasic Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari
í Meistaraflokki kvenna, Tvenndarkeppni og Tvíliðaleik.

Magnús Gauti
Úlfarsson BH varð tvöfaldur Íslandsmeistari í Meistaraflokki karla og
tvíliðaleik karla.

Úrslit voru eftirfarandi:

MFl kvenna:

1.  Nevena
Tasic Víkingur

2.  Sól Mixa BH

3-4.  Agnes Brynjarsdóttir Víkingur og Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingur

MFL karla:

1.  Magnús Gauti Úlfarsson. BH

2.  Ingi Davis Víkingur

3-4.  Magnús J. Hjartarson Víkingur og Birgir Ívarsson BH

Tvenndarkeppni:

1.  Nevena Tasic/Ingi Davis Víkingur

2.
 Magnús Gauti Úlfarsson/Sól Mixa BH

3-4.  Magnús J. Hjartarson/Agnes Brynjarsdóttir Víkingur og Stella K. Kristjánsdóttir/Birgir Ívarsson Vík/BH

Tvíliðaleikur kvenna:

1.  Nevena Tasic/Agnes Brynjarsdóttir Víkingur

2.
 Harried Cardew/Sól Mixa BH

3-4.  Stella K. Kristjánsdóttir/Lóa Zink  Víkingur og Lára Ívarsdóttir/Þóra Þórisdóttir KR

Tvíliðaleikur karla:

1.  Birgir Ívarsson/Magnús Gauti Úlfarsson BH

2.
 Ingi Darvis/Magnús J. Hjartarson Víkingur

3-4.  Hákon Atli Bjarkason/ Björgvin Ingi Ólafsson ÍFR/HK og Ellert Georgsson/Pétur Gunnarsson KR

1. Flokkur kvenna:

1.  Ársól Clara Arnardóttir KR

2.
 Kristín Magnúsdóttir KR

3-4.  Lóa Zink Víkingur og Þóra Þórisdóttir KR

1. Flokkur karla:

1.  Óskar Agnarsson HK

2.
 Örn Þórðarson. HK

3-4.  Hlynur Sverrisson Víkingur og Eiríkur Logi Gunnarsson KR

2. Flokkur kvenna:

1.  Sandra Dís Guðmundsdóttir BH

2.
 Lisbeth Viðja Hjartardóttir Garpur

3-4.  Kristjana Áslaug Káradóttir KR og Weonika Grzegorczyk Garpur

2. Flokkur karla:

1.  Steinar Andrason  KR

2.  Jón Gunnarsson BH

3-4.   Ladislav Haluska Víkingur og Reynir Georgsson HK

Aðrar fréttir