Skráning hafin á Íslandsmót ÍF í borðtennis
Íslandsmót ÍF í borðtennis 2021 fer fram í íþróttasal ÍFR að Hátúni þann 8. maí næstkomandi. Skráningargögn má finna hér í viðhengi.
Skráning stendur til 31. mars næstkomandi og skal berast á [email protected] með cc á [email protected]
Nánari dagskrá mótsins verður auglýst síðar.