Unglingslandsliðshópar æfðu um helgina
Tómas Ingi Shelton, unglingalandsliðsþjálfari, boðaði hóp ungra leikmanna á æfingar helgina 20.-21. mars. Hópnum var skipt í tvennt, kadetta, þ.e. leikmenn 15 ára og yngri, og juniora, sem eru 16-18 ára leikmenn. Æfði hvor hópur um sig tvisvar um helgina.
Eftirtaldir leikmenn tóku þátt í æfingum helgarinnar. Þess skal getið að fleiri en hér eru taldir eru í unglingalandsliðshópnum en komust ekki á æfingarnar um helgina.
Kadettar (sjá mynd á forsíðu af seinni æfingu helgarinnar):
- Alexander Ivanov, BH
- Anton Óskar Ólafsson, Garpi
- Benedikt Aron Jóhannesson, Víkingur
- Einar Karl Kristinsson, BH
- Elísa Þöll Bjarnadóttir, HK
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
- Helena Árnadóttir, KR
- Hergill Frosti Friðriksson, BH
- Hrefna Dís Héðinsdóttir, KR
- Katrín Guðmundsdóttir Löve, KR
- Lisbeth Viðja Hjartardóttir, Garpi
- Magnús Holloway, KR
- Natalía Marchiníkova, KR
- Nikulás Dagur Jónsson, BH
- Tómas Holloway, KR
- Þórdís Lilja Jónsdóttir, BH
Juniorar:
- Agnes Brynjarsdóttir, Víkingi
- Benedikt Vilji Magnússon, KR
- Björgvin Ingi Ólafsson, HK
- Dagur Stefánsson, Víkingi
- Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
- Lóa Floriansdóttir Zink, Víkingi
- Sandra Dís Guðmundsdóttir, BH
- Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH
- Þóra Þórisdóttir, KR
Forsíðumynd frá Tómasi Inga Shelton.