Reykjavíkurleikarnir 2022
Allt besta borðtennisfólk landsins leikur á Reykjavík International Games 2022.
Góður gestur kemur frá Danmörku Peter Svenningsem sem leikur bæði í sænku og dönsku deildinni.
Reykjavík International Games fara fram í fimmtánda sinn dagana 28. janúar – 6. febrúar 2022. Dagskrá leikanna skiptist á tvær helgar.
Borðtennis hluti leikanna verður leikinn laugardaginn 29. janúar í TBR
Dagskrá Laugardaginn 29. janúar 2022:
- Kl. 15:00 Karlaflokkur
- Kl. 16:00 Kvennaflokkur
Yfirdómari Árni Siemsen
Auglýsingu fyrir mótið á PDF formi má sjá hér
Óskað er eftir dómurum fyrir mótið. Dómarar hafa sambandi við Pétur [email protected] eða síma/sma 8940040.