Úrslit úr leikjum úr suðurriðli 3. deildar
Þann 27. febrúar fóru síðustu leikirnir í suðurriðli fram. Leikið var að Laugalandi. Leiknir voru leikirnir í síðustu fjórum umferðunum, en keppni í riðlinum hafði ítrekað verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins.
Úrslit urðu þessi:
7. umferð Garpur-B – Dímon-A 0-3
7. umferð Umf. Selfoss-B – Garpur-A 0-3 (Selfoss-B mætti ekki til leiks)
7. umferð Umf. Selfoss-C – Umf. Selfoss-A 0-3
8. umferð Garpur-B – Umf. Selfoss-A 0-3
8. umferð Umf. Selfoss-B – Selfoss-C 0-3 (Selfoss-B mætti ekki til leiks)
8. umferð Garpur-A – Dímon-A 3-0
9.. umferð Dímon-A – Umf. Selfoss-A 0-3
9. umferð Garpur-A – Selfoss-C 3-0
9. umferð Garpur-B – Umf. Selfoss-B 3-0 (Selfoss-B mætti ekki til leiks)
10. umferð Umf. Selfoss-A – Garpur-A 2-3
10. umferð Umf. Selfoss-C – Garpur-B 3-0
10. umferð Dímon-A – Umf. Selfoss-B 3-0 (Selfoss-B mætti ekki til leiks)
Forsíðumynd úr myndasafni af keppni í suðurriðli 3. deildar.