Uppfærður listi yfir Þingfulltrúa
Við fyrri útreikning á þingfulltrúum voru þau mistök gerð að inni voru félög með iðkendur (keppendur á styrkleikalista) en enga raunverulega borðtennis starfsemi.
Önnur grein laga BTÍ segir hins vegar að félög verði að iðka, æfa og keppa til þess að vera gjaldgeng í BTÍ.
Hér að neðan er uppfærð tafla yfir þingfulltrúa:
| Félagar | Þingfulltrúar | |
| Akur | 23 | 2 |
| BH | 120 | 5 |
| BR | 25 | 2 |
| Dímon | 64 | 4 |
| Garpur | 46 | 3 |
| Gnúpverjar | 2 | 2 |
| HK | 31 | 3 |
| ÍFR | 4 | 2 |
| KR | 150 | 5 |
| Samherjar | 13 | 2 |
| Selfoss | 12 | 2 |
| Víkingur | 67 | 4 |
| Örninn | 4 | 2 |
| Samtals | 561 | 38 |
Sjáumst klukkan 15 laugardaginn 2. apríl í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.


